Túngumál EN
Heim

Truflanir

Póst- og fjarskiptastofnun tekur við kvörtunum vegna truflana á fjarskiptum. Stofnunin leitast við að finna orsakir þeirra eins fljótt og verða má og gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að bætt verði þar úr.

Algengustu truflanir tengjast sjónvarpsmóttöku og truflanir á talstöðvarásum.

Kvörtun vegna truflana - rafrænt eyðublað

 

Einnig er hægt að sækja textaskjal til útfyllingar, vista hjá sér og senda síðan með tölvupósti eða venjulegum pósti til PFS:

Kvörtun vegna truflana

Nánari upplýsingar veitir Bjarni Sigurðsson, netfang: bjarni(hjá)pfs.is , sími: 822-1596.

 

 

 

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?