Póst og fjarskiptastofnun

Túngumál EN
Heim

Drög að nýju rekstrarleyfi Íslandspósts hf. til umsagnar

18. október 2007

Þann 31. desember n.k. fellur núgildandi rekstrarleyfi Íslandspósts hf. úr gildi.  Póst- og fjarskiptastofnun hefur gert drög að nýju rekstrarleyfi fyrir fyrirtækið.
Allir sem láta sig þjónustu Íslandspósts varða geta sent athugasemdir eða ábendingar um drögin til Póst- og fjarskiptastofnunar.
Skjalið er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Frestur til að skila athugasemdum er til og með 8. nóvember n.k.

Drög að nýju rekstrarleyfi Íslandspósts hf. (PDF)

Til baka