Hoppa yfir valmynd

PFS samþykkir nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn aðgang að heimtaugum, með fyrirmælum um breytingar

Tungumál EN
Heim
5. mars 2009

Með ákvörðun nr. 1/2009, frá 19. febrúar 2009, samþykkti PFS að nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn aðgang að heimtaugum, dags. 11. júlí 2008, taki gildi frá og með 1. apríl 2009, með þeim breytingum á skilmálum sem mælt er fyrir um í viðauka við ákvörðunina.
Við gildistöku viðmiðunartilboðsins skal Míla hafa lokið við að breyta því í samræmi við fyrirmæli PFS og birta það á aðgengilegan hátt á vefsíðu sinni.

Ákvörðun PFS nr. 1/2009 varðandi viðmiðunartilboð Mílu ehf. fyrir opinn aðgang að heimtaugum (PDF)
Viðauki við ákvörðun nr. 1/2009 (PDF)

 

 

Til baka