Hoppa yfir valmynd

Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsþjónustu

Túngumál EN
Heim

Framlengdur skilafrestur í samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsþjónustu

6. janúar 2017

Þann 14. desember sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir samráði við hagsmunaaðila um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir bitastraumsþjónustu.

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn umsögnum og athugasemdum og skulu þær berast stofnuninni eigi síðar en 13. janúar 2017. Umsagnir skulu sendar á netfangið hulda(hjá)pfs.is.

Sjá nánar í tilkynningu um samráðið í frétt hér á vefnum frá 14. desember sl.

 

 

Til baka