Hoppa yfir valmynd

Samráð vegna þróunar sjónvarpsmiðlunar og fjarskipta framlengt

Tungumál EN
Heim
13. febrúar 2017

Póst- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að framlengja skilafrest í samráði um þróun sjónvarpsmiðlunar og fjarskipta hér á landi sem kallað var eftir þann 2. febrúar sl.

Skilafrestur umsagna hefur verið framlengdur til föstudagsins 24. febrúar nk.

Sjá tilkynningu um samráðið hér á vefnum  frá 2. febrúar sl.

 

 

 

 

 

Til baka