Hoppa yfir valmynd

Drög að nýrri fjarskiptaáætlun til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu

Tungumál EN
Heim
27. október 2011

Innanríkisráðherra hefur ákveðið að leggja nýja fjarskiptaáætlun fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi nú í haust. Verkefnið var unnið í innanríkisráðuneytinu með aðkomu Póst- og fjarskiptastofnunar auk vinnuhópa úr stjórnkerfinu í umsjón verkefnisstjórnar um endurskoðun fjarskiptaáætlunar.

Sjá nánar á vef innanríkisráðuneytisins.

 

 

Til baka