Hoppa yfir valmynd

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2011

Túngumál EN
Heim

Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2011

27. desember 2012

Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um álagningu, breytingar, afskriftir og innheimtu jöfnunargjalds fjarskiptafyrirtækja í jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2011.  Með skýrslunni er einnig birtur ársreikningur sjóðsins.

Jöfnunarsjóður alþjónustu - skýrsla fyrir árið 2011 (PDF)

Jöfnunarsjóður alþjónustu - ársreikningur ársins 2011  (PDF)

 

Til baka