Hoppa yfir valmynd

Tvær athugasemdir vegna útboðs á UHF-rásum

Túngumál EN
Heim

Tvær athugasemdir vegna útboðs á UHF-rásum

8. mars 2005

Ríkisútvarpið og 365-ljósvakamiðlar ehf. hafa skilað inn athugasemdum vegna fyrirhugaðs útboðs á 10 UHF rásum fyrir stafrænt sjónvarp, en frestur til þess rann út 1. mars.

Hér má lesa þær athugasemdir sem bárust:

Frá Ríkisútvarpi

Frá 365-ljósvakamiðlum

Til baka