Hoppa yfir valmynd

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um rétthafabreytingu á símanúmeri

Tungumál EN
Heim

Ákvörðun PFS í ágreiningsmáli um rétthafabreytingu á símanúmeri

4. nóvember 2010

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 33/2010 í ágreiningsmáli um rétthafabreytingu á símanúmeri. Í ákvörðuninni var niðurstaðan sú að upphaflegur rétthafi símanúmers sem deilt  var um ætti að fá að halda númerinu þar sem flutningur þess á milli Vodafone og Símans var ekki í samræmi við reglur um númera- og þjónustuflutning.

Sjá ákvörðunina í heild:

Ákvörðun PFS nr. 33/2010 í ágreiningsmáli um rétthafabreytingu á símanúmeri (PDF)

 

 

Til baka